Döđlukonfekt
26.9.2009 | 13:14
Ég sakna ţess svo svakalega ađ viđ séum hćtt ađ senda inn uppskriftir. Eigum viđ ekki ađ endurvekja ţađ? Senda inn ţađ sem virkilega er ađ hitta í mark hjá okkar fólki. Viđ erum náttúrulega međ sömu "ćttarbragđlaukana"....og alin upp á grjónagraut og slátri ţannig ađ viđ hljótum ađ vera ađ "fýla" sömu uppskriftir
Ţetta konfekt klikkar ekki - hvort sem er kósýkvöld, saumaklúbbur, veisla eđa jól.
360 gr. döđlur (frá Hagver)
240 gr. Smör (ekkert kreppu-líki!)
120 gr. dökkur púđursykur
Saxa döđlurnar smátt eđa setja í matvinnsluvél. Setja ţćr svo í pott međ smjörinu og púđrusykrinum og allt brćtt saman á ekkert of háum hita.
3 bollar Rice Crispies settir útí pottinn og blandađ vel saman.
Allt sett í álform (t.d. skúffukökumót) c.a. 30x30 cm. Ţjappađ vel í mótiđ og látiđ kólna.
300 gr. suđusúkkulađi - Síríus best.....og e.t.v. smá rjómasúkkulađi međ ;) -brćtt í vatnsbađi og hellt yfir. Kćlt og svo er konfektiđ skoriđ í c.a. 2,5x2,5 cm. teninga - Gott ađ taka konfektiđ út úr ísskápnum ađeins áđur en ţađ er borđađ.
Mćli svo međ ađ litla systir mín fari ađ senda inn eitthvađ af ţessum sterku réttum sínum!!!
Kveđja Ása
Afmćli í dag
19.9.2009 | 11:34
Afmćli í dag
10.9.2009 | 19:48
Hraungerđisrétt
6.9.2009 | 20:36
Hraungerđisrétt í gćr.Mynd GÖJ
Hef sett inn nokkrar myndir sem ég tók viđ Hraungerđisrétt í gćr.Einnig eru nokkar myndir úr smalamennskunni í Hrauninu. Myndirnar er ađ finna á ţessum link http://hvammstangi.123.is/album/default.aspx?aid=158352
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Afmćli í dag
1.9.2009 | 07:42
Göngunar í haust.
28.8.2009 | 18:24
Göngur og réttir eru laugardaginn 5 september. Bara ađ leifa ykkur ađ vita ef einhver hefur áhuga. kveđja Jóhannes