Ættarmót 2011 skrif 2

Allir í ritstjórn gilsbakkara er búnir  að tjalda á Hrauninu. En er gifurlegt pláss efttir svo menn þurfa ekki að hvíða plásleysi frekkar en önnur ár.  Gamla settið í kotinu er buið að vera í byggingar vinnu í dag og áttu bara efttir að loka þakinu er þetta er skrifað.  Vona að öll börnin í fjölskyldunni eigi efttir að njóta nybyggingarinar. Með kveðju ein af ritstjóronum.

Ættarmótið 2011.

Það er að frétta útum eldhúsgluggan minn að það er búið að slá og hirða af Hrauninu. Gamla setið í Kotinu er komið og eitt tjald. Ég reyni svo að uppfæra fréttir ef ég sé eithvað útum gluggan hjá mér sem mér finnst fréttnæmt, bið að heilsa ein af ritstjóronum.

Afmæli Gilsbakkara í ágúst 2011

Afmæli ágúst 

Ættarmót Gilsbakkara 2011

Senn líður aðættarmóti (18 dagar) og er  undirbúningur fyrir það búinn að standa streitulaust í 16 vikur og er  það  von  mótsnefndar að undirbúningurinn skili enn einu góðu ættarmótinu.

Ýmislegt verður á dagskránniþetta árið, og má sjá hér að neðan yfirlit um það helsta: hæfileikakeppnin "Bjartasta vonin"spurningarkeppni systkinanna, útsláttamót í kubbaleik, fegurðarsamkeppni,  bingó, átkeppni, svefnkeppni, baksturskeppni, fjöldasöngur, grillkeppni, drykkjukeppni,  aksturskeppni, aflraunakeppni, brenna, 2 daga gönguferð og fleiri óvæntir  atburðir 

Eftir stóra markaðskönnun sem að Gallup gerði fyrir  undirbúningsnefndina á tímabilinu 29 – 31 febrúar sl. verður boðið uppá ýmis  námskeið á ættarmótinu t.d matargerð að hætti Inka, mosaræktun, koddaröðun, brandaragerð,albönsk þjóðlagatónlist, samskipti við álfa, notkun á Windows 98SE, skapandi  skrif og fleiri námskeið sem undirbúningsnefnd á eftir að fá  staðfest. 

 

Systkinin frá Gilsbakka (Jakob,Þröstur, Jóhannes, Sigríður, Sigrún og Kristbjörg) eru beðin um að myndahvert 3 manna lið sem að mun keppa í spurningarkeppninni fyrir þeirra hönd.Systkynin mega vera sjálf í liðinu og má velja hvern sem er í sitt lið, þó ekki  neitt af hinum systkynunum.  Tilkynna þarf inn  liðin fyrir 4. ágúst í netfangið gilsbakkarar@gmail.com , merkt Spurningarkeppni 2011


Afmæli Gilsbakkara í júlí 2011

 
Afmæli júlí 

Minning

Í dag, þegar 95 ár eru liðin frá fæðingu okkar kæra afa Jóa á Gilsbakka, minnumst við Gilsbakkarar hans með hlýju og þakklæti
 

afi Jói

 

Ritstjórn Gilsbakkafrétta 
 

Er undirbúningur hafinn hjá þér og þínum ????

 
Capture 

Afmæli Gilsbakkara í júní 2011

Afmæli júní  

Afmæli Gilsbakkara í maí 2011

Afmæli maí 

Afmæli Gilsbakkara í apríl 2011

 
Afmæli apríl 

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband