Afmćli í dag
10.9.2010 | 10:19
Myndir úr Hraungerđisrétt
8.9.2010 | 23:00
Búiđ er ađ setja inn slatta af myndum úr Hraugerđisrétt og hćgt er ađ skođa ţćr hérna http://hvammstangi.123.is/album/default.aspx?aid=188598
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Réttađ verđur í Hraungerđisrétt laugardaginn 4.sept. 2010
3.9.2010 | 19:51
Réttađ verđur í Hraungerđisrétt laugardaginn 4.september einhvern tíman eftir hádegi. Ţekkir einhver ţá sem eru á myndinni hér ađ neđan, en hún var tekin einhverntíman eftir ađ landhelgin var fćrđ út í 50 mílur upp úr 1970 og eitthvađ. En allavegana er framleiđslan á Nokia stígvélunum enn óbreytt ef marka má myndina.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Afmćli í dag
1.9.2010 | 09:35
Uppskrift úr höfuđborginni
24.8.2010 | 18:11
Exótískar kjötbollur međ myntu og sćtkartöflustöppu
Kólnandi hitastig kallar á haustlegan mat. Exótískar kjötbollur eru dásamlega góđar og ekki skemmir sćtkartöflustappan stemninguna. Nú flćđir íslenskt grćnmeti um verslanir landsins og ţví ekki úr vegi ađ reyna ađ nota eins mikiđ af ţví og hugsast getur. Engiferrótin gerir sćtkartöflustöppuna sérlega góđa en á ţessum árstíma er um ađ gera ađ dćla í sig engiferi til ađ vinna gegn haustflensum og öđrum leiđindum.
Ţessi réttur er fyrir tvo fullorđna og ţrjú svöng börn. Ef ţađ er afgangur af bollunum má endilega skella ţeim í frystinn og eiga til góđa.
500 g nautahakk
500 g svínahakk
1 laukur, smátt skorinn
Handfylli fersk mynta, smátt skorin
2 tsk indverskt kryddblanda frá Nomu
2 tsk kórínader
1 msk kartöflumjöl
1 egg
Allt sett í hrćrivélaskál og hrćrt saman međ hnođaranum í fimm mínútur. Ţá eru mótađar litlar bollur úr deiginu og ţćr steiktar á pönnu í nokkrar mínútur á hverri hliđ. Ţegar bollurnar eru tilbúnar eru tvćr msk af mangóchutney sett yfir og bollunum vellt upp úr ţví.
Sćtkartöflustappa međ kanil og engifer:
2 sćtar kartöflur, afhýddar og skornar í munnbita
2 rófur, afhýddar og skornar í munnbita
3 sm engiferrót
1 msk kanill
1 sellerístöngull
Vatn
Skrćliđ sćtu kartöflurnar og rófurnar og skeriđ í munnbita. Engferrótin er skorin smátt ásamt selleríi og sett í pott ásamt öllu hinu. Notiđ eins lítiđ vatn og ţiđ komist upp međ og rétt látiđ ţađ fljóta yfir grćnmetiđ. Látiđ sjóđa ţar til sćtu kartöflurnar og rófurnar eru mjúkar í gegn. Ţá er vatniđ sigtađ frá og hráefniđ stappađ. Gott er ađ setja smá Maldon salt yfir rétt áđur en boriđ er fram.
Gott er ađ bera réttinn fram međ fersku salati.
Jói Ritstjóri
Heimild: www.pressan.is
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 18:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Verkfćri í fannst
23.8.2010 | 08:13
Ţetta fjölnotaverkfćri fannst viđ markiđ eftir ćttarmótiđ og getur eigandinn vitjađ ţess hjá Lillu 8468156) og Jakob (8452456) í Oddagötu 3 á Akureyri.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 08:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Afmćli í dag
11.8.2010 | 11:43
Myndir af ćttarmótinu
8.8.2010 | 22:57
Búiđ er ađ setja inn nokkrar myndir af ćttarmótinu og er hćgt ađ skođa ţćr á vefslóđinni hérna fyrir neđan.
http://hvammstangi.123.is/album/default.aspx?aid=186231
Vinir og fjölskylda | Breytt 9.8.2010 kl. 11:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sonja er 19 ára í dag
7.8.2010 | 15:00
Sonja til hamingju međ daginn frá öllum á Ćttarmótinu á Hrauninu. Ţar sem litiđ internet samband er á Hrauninu koma kveđjurnar seinna. En bestu kveđju frá ritstjórn .
Tuskan 2010 (6 dagar í ćttarmót)
31.7.2010 | 10:52
Síđasti séns ađ senda inn tillögur!
Óskađ er eftir tilnefningum í eftirfarandi flokka.
1. Gilsabakkari ársins 2009-2010
2. Gilsbakkari ársins í aukahlutverki (maki) 2009-2010
3. Afreksmađur/kona ársins 2009-2010
4. Kraftaverk ársins 2009-2010
5. Mynd ársins 2009-2010
Tilnefningar skal senda á gilsbakkarar@gmail.com fyrir 1 ágúst 2010, og verđa ţćr ađ innihalda tillögu og útskýringar.
t.d 1. Gilsbakkari ársins = Páll Pálsson, Af ţví ađ hann er svo skemmtilegur og ţađ er ekkert Jóhannes eđa Jakob í nafninu hans.
Hverjum ađilia er velkomiđ ađ senda 2 tillögur um hvern titil, og fariđ verđur međ allar tilnefningar sem trúnađarmál . (NOT)
Verđlaun verđa veitt viđ hátíđlega athöfn á Gilsbakkara ćttarmótinu.
Í Tuskuakademíunni eru Kristín Sigríđur Skjóldal, Jóhannes Baldur Long & Jenny Duch