Fćrsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Ćttarmót 2011 skrif 2

Allir í ritstjórn gilsbakkara er búnir  ađ tjalda á Hrauninu. En er gifurlegt pláss efttir svo menn ţurfa ekki ađ hvíđa plásleysi frekkar en önnur ár.  Gamla settiđ í kotinu er buiđ ađ vera í byggingar vinnu í dag og áttu bara efttir ađ loka ţakinu er ţetta er skrifađ.  Vona ađ öll börnin í fjölskyldunni eigi efttir ađ njóta nybyggingarinar. Međ kveđju ein af ritstjóronum.

Ćttarmótiđ 2011.

Ţađ er ađ frétta útum eldhúsgluggan minn ađ ţađ er búiđ ađ slá og hirđa af Hrauninu. Gamla setiđ í Kotinu er komiđ og eitt tjald. Ég reyni svo ađ uppfćra fréttir ef ég sé eithvađ útum gluggan hjá mér sem mér finnst fréttnćmt, biđ ađ heilsa ein af ritstjóronum.

Afmćli Gilsbakkara í ágúst 2011

Afmćli ágúst 

Ćttarmót Gilsbakkara 2011

Senn líđur ađćttarmóti (18 dagar) og er  undirbúningur fyrir ţađ búinn ađ standa streitulaust í 16 vikur og er  ţađ  von  mótsnefndar ađ undirbúningurinn skili enn einu góđu ćttarmótinu.

Ýmislegt verđur á dagskránniţetta áriđ, og má sjá hér ađ neđan yfirlit um ţađ helsta: hćfileikakeppnin "Bjartasta vonin"spurningarkeppni systkinanna, útsláttamót í kubbaleik, fegurđarsamkeppni,  bingó, átkeppni, svefnkeppni, baksturskeppni, fjöldasöngur, grillkeppni, drykkjukeppni,  aksturskeppni, aflraunakeppni, brenna, 2 daga gönguferđ og fleiri óvćntir  atburđir 

Eftir stóra markađskönnun sem ađ Gallup gerđi fyrir  undirbúningsnefndina á tímabilinu 29 – 31 febrúar sl. verđur bođiđ uppá ýmis  námskeiđ á ćttarmótinu t.d matargerđ ađ hćtti Inka, mosarćktun, koddaröđun, brandaragerđ,albönsk ţjóđlagatónlist, samskipti viđ álfa, notkun á Windows 98SE, skapandi  skrif og fleiri námskeiđ sem undirbúningsnefnd á eftir ađ fá  stađfest. 

 

Systkinin frá Gilsbakka (Jakob,Ţröstur, Jóhannes, Sigríđur, Sigrún og Kristbjörg) eru beđin um ađ myndahvert 3 manna liđ sem ađ mun keppa í spurningarkeppninni fyrir ţeirra hönd.Systkynin mega vera sjálf í liđinu og má velja hvern sem er í sitt liđ, ţó ekki  neitt af hinum systkynunum.  Tilkynna ţarf inn  liđin fyrir 4. ágúst í netfangiđ gilsbakkarar@gmail.com , merkt Spurningarkeppni 2011


Afmćli Gilsbakkara í júlí 2011

 
Afmćli júlí 

Minning

Í dag, ţegar 95 ár eru liđin frá fćđingu okkar kćra afa Jóa á Gilsbakka, minnumst viđ Gilsbakkarar hans međ hlýju og ţakklćti
 

afi Jói

 

Ritstjórn Gilsbakkafrétta 
 

Er undirbúningur hafinn hjá ţér og ţínum ????

 
Capture 

Afmćli Gilsbakkara í júní 2011

Afmćli júní  

Afmćli Gilsbakkara í maí 2011

Afmćli maí 

Afmćli Gilsbakkara í apríl 2011

 
Afmćli apríl 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband