Mynd vikunnar

Gripinn viđ ađ fara úr landi!

 Kunningi minn er ađ útskrifast úr kvikmyndaskólanum og er ţessi mynd frá ţví ađ hann var ađ taka upp kvikmyndina Lýđur, sem ađ er lokaverkefniđ hans í skólanum.

 Ef ađ myndin er skođuđ ítarlega, ţá sést ađ mađur ótengdur kvikmyndinni nćst á filmu viđ ađ fara úr landi!

.... ótrúlega lítill Gilsbakkaraheimurinn!

Kveđja, Jói Baldur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta minnir ótrúlega mikiđ á mág minn fyrsti stafurinn í nafni hans er Magnús

Jakob (IP-tala skráđ) 5.3.2010 kl. 19:00

2 identicon

Ekki svo auđvelt ađ lauma sér úr landi ţegar mađur er gilsbakkari, gilsbakkararnir eru međ augu allsstađar ;)

Guđrún Helga (IP-tala skráđ) 5.3.2010 kl. 20:03

3 identicon

Hvar er frú Sigríđur?  Í felum í töskunni?

hraunkotskerlingin (IP-tala skráđ) 5.3.2010 kl. 20:56

4 Smámynd: Gilsbakkararnir

Frú Sigríđur er á eftir M en er svo snjöll ađ hún hefur vit á ađ fara ekki fram fyrir myndalvélar ţegar leynt á ađ fara

Gilsbakkararnir, 6.3.2010 kl. 11:27

5 identicon

Frú Sigríđur kann ţetta  :)

M mun líklega láta ţetta sér ađ kenningu verđa ţegar hann fréttir ađ mynd af honum ađ yfirgefa landiđ sé komin á netiđ!!!

Ása (IP-tala skráđ) 6.3.2010 kl. 18:48

6 identicon

Hvar er Magnús?????  Er hann kannske í Hollywood?

hraunkotskerlingin (IP-tala skráđ) 8.3.2010 kl. 18:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband