Mynd vikunnar
4.3.2010 | 23:31
Kunningi minn er ađ útskrifast úr kvikmyndaskólanum og er ţessi mynd frá ţví ađ hann var ađ taka upp kvikmyndina Lýđur, sem ađ er lokaverkefniđ hans í skólanum.
Ef ađ myndin er skođuđ ítarlega, ţá sést ađ mađur ótengdur kvikmyndinni nćst á filmu viđ ađ fara úr landi!
.... ótrúlega lítill Gilsbakkaraheimurinn!
Kveđja, Jói Baldur
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:34 | Facebook
Athugasemdir
Ţetta minnir ótrúlega mikiđ á mág minn fyrsti stafurinn í nafni hans er Magnús
Jakob (IP-tala skráđ) 5.3.2010 kl. 19:00
Ekki svo auđvelt ađ lauma sér úr landi ţegar mađur er gilsbakkari, gilsbakkararnir eru međ augu allsstađar ;)
Guđrún Helga (IP-tala skráđ) 5.3.2010 kl. 20:03
Hvar er frú Sigríđur? Í felum í töskunni?
hraunkotskerlingin (IP-tala skráđ) 5.3.2010 kl. 20:56
Frú Sigríđur er á eftir M en er svo snjöll ađ hún hefur vit á ađ fara ekki fram fyrir myndalvélar ţegar leynt á ađ fara
Gilsbakkararnir, 6.3.2010 kl. 11:27
Frú Sigríđur kann ţetta :)
M mun líklega láta ţetta sér ađ kenningu verđa ţegar hann fréttir ađ mynd af honum ađ yfirgefa landiđ sé komin á netiđ!!!
Ása (IP-tala skráđ) 6.3.2010 kl. 18:48
Hvar er Magnús????? Er hann kannske í Hollywood?
hraunkotskerlingin (IP-tala skráđ) 8.3.2010 kl. 18:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.