Gilsbakkarara Gáfnaljós
1.4.2010 | 23:11
Hæ öll,
Vona að mætingin á ættarmótið verði betri en svörunin við spurningu 1.
Rétt svar er: Maðurinn er sonur annars tvíburans!
Fyrstu Gáfnaljós Gilsbakkaranna sem að skinu skært eru Lilla og Guðrún Helga.
Minni svo fólk á að betra er að svara rangt, en að svara ekki!
(samt ekki í tilfellinu hér að ofan)
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
áfram með "smjerið"!
hraunkotskerlingin (IP-tala skráð) 2.4.2010 kl. 18:47
Voru það bara Guðrún Helga og mamma sem svöruðu?
Ása (IP-tala skráð) 5.4.2010 kl. 13:58
.....var nefnilega að velta fyrir mér % hlutfallinu hjá þeim sem svara rétt - miðað við hina sem svöruðu vitlaust.
Ása (IP-tala skráð) 5.4.2010 kl. 14:00
Það er 100% af innsendum svörum rétt ...
Jói Ritstjóri (IP-tala skráð) 7.4.2010 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.