Gáfnaljósiđ: Spurning 2

Ţá er komiđ ađ nćstu spurningu, og er hún í anda páskanna ađ ţessu sinni.

2. spurningin er eftirfarandi: Hvađ eru kallađir dagarnir á milli páska og hvítasunnu.

Vinsamlegast senda svör á gilsbakkarar@gmail.com

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samviskuspurning ef mađur veit ekki svariđ, má ţá leita svara í t.d. bókarskruddum eđa á netinu?  Telst ţađ kannske ekki mjög gáfulegt?  Svar óskast!!!!!!! 

hraunkotskerlingin (IP-tala skráđ) 5.4.2010 kl. 18:18

2 identicon

Ţađ má leita svara eftir öllum ráđum og leiđum... og líka hringja í vin.

Jói Ritstjóri (IP-tala skráđ) 5.4.2010 kl. 23:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband