Gáfnaljósiđ: Svar viđ spurningu 2

2. spurningin var eftirfarandi: Hvađ eru kallađir dagarnir á milli páska og hvítasunnu.

Rétt svar er: Gleđidagar

Gáfnaljós Gilsbakkaranna sem ađ skinu skćrt vegna spurningu 2 eru Lilla og Ása.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

voru ţađ bara viđ tvćr sem svöruđu? Hvađ er eiginlega ađ ykkur hinum? Jói er núna búinn ađ gefa leyfi til ađ leita á netinu, í bókum og hringja í vin til ađ finna svörin. Mér finnst ţetta nú léleg ţátttaka miđađ viđ ađ ţađ eru ţó nokkrir sem kíkja á síđuna!!!!!!!!!!  Svona  Gilsbakkarar drífa sig og taka ţátt!!!!!!!!!! 

hraunkotskerlingin (IP-tala skráđ) 7.4.2010 kl. 18:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband