Gáfnaljósiđ: Spurning 3

Pentagon eru höfuđstöđvar Varnarmálastofnunar Bandaríkjanna í Arlington, Virginíu í Bandaríkjunum. Byggingin er tákn varnar og hers í Bandaríkjunum. George Bergstrom hannađi bygginguna. Hafist var handa viđ ađ reisa hana áriđ 1941 en byggingin var tekin í notkun áriđ 1943.

 

Pentagon er stćrsta skrifstofubygging í heimi. Um ţađ bil 26.000 starfsmenn vinna ţar.

 

Spurt er: Hvers vegna eru fjöldi snyrtinga (klósetta) tvöfaldur í Pentagon miđađ viđ ţađ sem ađ ţörf er á?

 

pentagon

Pentagon

 

 

Vinsamlegast senda svör á gilsbakkarar@gmail.com


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skil nú ekki alveg hvernig spyrjandinn komst ađ ţessu - eru ţetta ekki classified information??

Ása (IP-tala skráđ) 12.4.2010 kl. 21:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband