Gáfnaljósiđ: Svar viđ spurningu 4

4. spurningin var eftirfarandi: Hver á kindina? (sjá forsendur neđar í spurningu. 4)

Rétt svar er: Mosfellingurinn á kindina. Ennfremur drekkur hann kaffi, reykir Price og býr í grćnu húsi.

Gáfnaljós Gilsbakkaranna sem ađ skinu skćrt vegna spurningu 4 eru Lilla, Arna og Guđrún Helga & Valur

Hlutfall réttra svara var 75 % (ennţá lélegt svarhlutfall mv. fjölda Gilsbakkara)

[Uppfćrt 19.04.2010]


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju Lilla og Arna :) Ef hlutfall réttra svara er 66.6% ţýđir ţađ ađ 3 svöruđu spurningunni ? Ţađ eru nú mun fleiri Gilsbakkarar ţarna úti, en viđ Valur svöruđum líka Mosfellingur svo hugsanlega hafa 4 af 6 svarađ rétt, sem er ađeins skárra en ţađ eru nú líka mun fleiri en 6 Gilsbakkarar ţarna í netheimum er ţađ ekki ?

Kv. Guđrún og Valur

Guđrún Helga (IP-tala skráđ) 18.4.2010 kl. 23:24

2 identicon

Ég var svo viss um ađ rollan vćri á Reyđarfirđi!!

Tek undir međ frćnku minn hér ađ ofan - endilega ađ taka ţátt ţó mađur viti ekki 100% svariđ - sem betur fer kemur aldrei fram hverjir svara vitlaust - nema ţeir séu jafn vitlausir og ég -ađ opinbera ţađ sjálfir!!!!

kv. Ása vitlausa!

Ása (IP-tala skráđ) 18.4.2010 kl. 23:48

3 Smámynd: Gilsbakkararnir

Ritstjórn barst ekki svariđ frá Guđrúnu & Val, en mv. ađ ţeirra svar hafi komiđ inn er 75% af innsendum svörum rétt.


Gilsbakkararnir, 19.4.2010 kl. 08:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband