Spurning 5
20.4.2010 | 23:59
Jæja, þá er komið að næstu æfingu í hugarleikfiminni ... treysti á að fleiri taki þátt þetta skiptið, það veitir ekki að því að fara að æfa sig fyrir spurningarkeppni næsta ættarmóts Gilsbakkaranna ..
Spurt er: Hvað gerðist árið 1961, sem að mun ekki aftur gerast fyrr en árið 6009 ?
Vinsamlegast senda svör á gilsbakkarar@gmail.com
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 21.4.2010 kl. 14:20 | Facebook
Athugasemdir
Smá "hint" frá Jóa Ritstjóra ...
... það gæti aðstoðað við að finna svarið að skoða vel spurninguna og meðfylgjandi mynd!
Gilsbakkararnir, 22.4.2010 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.