Í dag á Gunni afmćli.

Gunnar Örn er 45 ára í dag.

afmćli  

 

Ritstjórn Gilsbakkafrétta óska honum til hamingju međ daginn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku bestur bróđir, mágur og nafni

Hjartanlega til hamingju međ daginn í dag, vonandi verđur hann ţér og ţínum góđur

kćr kveđja Arna, Jói,  Örn eitt, Örn tvö og Örn ţrjú

Arna, Jói Baldur & nafnanir (IP-tala skráđ) 28.4.2010 kl. 18:14

2 identicon

Elsku Gunnar Örn, okkar allra bestu hamingjuóskir međ afmćliđ. Guđ og gćfan gefi ţér og ţinni fjölskyldu ómćlda gleđi og gćfu í framtíđinni. Hafiđ ţađ sem allra best ţess óska mamma og pabbi.

mamma og pabbi (IP-tala skráđ) 28.4.2010 kl. 19:43

3 identicon

Tíl hamingju međ afmćliđ Gunni minn

Kv.Gói og fj

Jóhannes (IP-tala skráđ) 28.4.2010 kl. 23:01

4 identicon

Takk fyrir afmćliskveđjurnar, dagurinn var fínn fyrir utan ţetta međ haughúsiđ ( http://www.ruv.is/frett/kyrnar-fellu-i-haughusid ) ,en ţegar ég kom heim var Jenny búin ađ baka sólskinshring og grćja perutertu svo ţetta gat ekki veriđ betra.

Gunnar Örn (IP-tala skráđ) 29.4.2010 kl. 11:58

5 identicon

Elsku Gunni .

Til hamingju međ afmćliđ í gćr.  Var búin ađ sjá fréttina á mbl. í dag og myndir.

Kveđjur ađ austan Sigrún og co.

Sigrún (IP-tala skráđ) 29.4.2010 kl. 22:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband