Gáfnaljósiđ: Svar viđ spurningu 5

5. spurningin var eftirfarandi: Hvađ gerđist áriđ 1961, sem ađ mun ekki aftur gerast fyrr en áriđ 6009 ?)

Rétt svar er: Ef ađ ártölunum er snúiđ á hvolf, sýna ţau sama ártaliđ (frekar snúiđ svar!) Svar sp. 5

Gáfnaljós Gilsbakkaranna sem ađ skinu skćrt vegna spurningu 5 eru Lilla, Jói Jak, Gunni og Guđrún Helga & Valur

Hlutfall réttra svara var 100 % (ennţá lélegt svarhlutfall mv. fjölda Gilsbakkara)

Uppfćrt 01.05.2010


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er emailiđ ekki gilsbakkarar@gmail.com ? Ég sendi inn 27. apríl svar, kannski fer pósturinn frá mér í junkmail.

Til hamingju međ rétt svör félagar gilsbakkarar :) Gangi ykkur vel međ nćstu gátu :)

Kv. Guđrún Helga

Guđrún Helga (IP-tala skráđ) 30.4.2010 kl. 19:13

2 Smámynd: Gilsbakkararnir

Hć, .. eftir skođun á junk-hólfinu í Gilsbakkara pósthólfinu kom í ljós ađ póstur frá Guđrúnu Helgu & Val (hotmail) fór í ţađ.

Ţannig ađ ţau eru af sjálfsögđu međ rétt svar og er ţeirra nafn komiđ á blađ viđ hliđ annara gáfnaljósa Gilsbakkaranna

Kv, Jói "Junkmail" Ritstjóri

Gilsbakkararnir, 1.5.2010 kl. 22:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband