Gáfnaljósiđ: Spurning 8
26.5.2010 | 23:19
Jćja, ţá er komiđ ađ nćstu ćfingu í hugarleikfiminni ...
Samţykkt var í ritstjórn ađ núna vćri reynt á sjónminni Gilsbakkaranna
Minni alla Gilsbakkara á ađ ţađ styttist óđum í ćttarmótiđ og ţá verđur gott ađ vera búinn ađ undirbúa sig og ţjálfa hugann fyrir spurningarkeppnina.
Spurt er: Hvađ heitir kaupstađurinn á myndinni hér ađ neđan ?
Vinsamlegast senda svör á gilsbakkarar@gmail.com
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:23 | Facebook
Athugasemdir
Greinilega er ţessi mynd tekin sautjánhundruđ og súrkál, ţessvegna spyr ég er eitthvađ búiđ ađ breyta ţessari kirkju síđan ţá? Býst alveg viđ ađ ég fái ekkert svar viđ ţessari spurningu, en mátti reyna.
Hraunkotskerlingin (IP-tala skráđ) 29.5.2010 kl. 14:27
Jú, ţessi kirkja hefur 2 sinnum veriđ breytt, fyrst um miđja síđustu öld, en hún var ţá stćkkuđ til muna og síđan fyrir 100 ára afmćliđ var hún mikiđ endurgerđ og lengd um 4 metra til vesturs.
Jói Ritstjóri (IP-tala skráđ) 29.5.2010 kl. 22:16
var búin ađ senda inn svar áđur en ég sá ţessa skýringu ţína. Veit ekki hvort ţađ er rétt, ţví margar kirkjur eru ótrúlega líkar. Og ţetta er greinilega gömul mynd og mig grunađi ađ einhverjar breytingar hefđu veriđ gerđar, ţví alltaf er mannskapurinn ađ verđa kirkjurćknari ( eđa hitt ţó heldur).
Hraunkotskerlingin (IP-tala skráđ) 30.5.2010 kl. 16:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.