Gáfnaljósið: Spurning 8

Jæja, þá er komið að næstu æfingu í hugarleikfiminni ...

Samþykkt var í ritstjórn að núna væri reynt á sjónminni Gilsbakkaranna

Minni alla Gilsbakkara á að það styttist óðum í ættarmótið og þá verður gott að vera búinn að undirbúa sig og þjálfa hugann fyrir spurningarkeppnina.

Spurt er: Hvað heitir kaupstaðurinn á myndinni hér að neðan ?

Sp. 8
 
                                                 Vinsamlegast senda svör á gilsbakkarar@gmail.com

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Greinilega er þessi mynd tekin sautjánhundruð og súrkál, þessvegna spyr ég er eitthvað búið að breyta þessari kirkju síðan þá? Býst alveg við að  ég fái ekkert svar við þessari spurningu, en mátti reyna.

Hraunkotskerlingin (IP-tala skráð) 29.5.2010 kl. 14:27

2 identicon

Jú, þessi kirkja hefur 2 sinnum verið breytt, fyrst um miðja síðustu öld, en hún var þá stækkuð til muna og síðan fyrir 100 ára afmælið var hún mikið endurgerð og lengd um 4 metra til vesturs.

Jói Ritstjóri (IP-tala skráð) 29.5.2010 kl. 22:16

3 identicon

var búin að senda inn svar áður en ég sá þessa skýringu  þína. Veit ekki hvort það er rétt, því margar kirkjur eru ótrúlega líkar.  Og þetta er greinilega gömul mynd og mig grunaði að einhverjar breytingar hefðu verið gerðar, því alltaf er mannskapurinn að verða kirkjuræknari ( eða hitt þó heldur).

Hraunkotskerlingin (IP-tala skráð) 30.5.2010 kl. 16:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband