Tuskan 2010 (6 dagar í ćttarmót)

Síđasti séns ađ senda inn tillögur!

Óskađ er eftir tilnefningum í eftirfarandi flokka.

1.       Gilsabakkari ársins 2009-2010

2.       Gilsbakkari ársins í aukahlutverki (maki) 2009-2010

3.       Afreksmađur/kona ársins 2009-2010

4.       Kraftaverk ársins 2009-2010

5.       Mynd ársins 2009-2010

Tilnefningar skal senda á gilsbakkarar@gmail.com fyrir 1 ágúst 2010, og verđa ţćr ađ innihalda tillögu og útskýringar.

t.d  1. Gilsbakkari ársins  = Páll Pálsson, Af ţví ađ hann er svo skemmtilegur og ţađ er ekkert Jóhannes eđa Jakob í nafninu hans.

Hverjum ađilia er velkomiđ ađ senda 2 tillögur um hvern titil, og fariđ verđur međ allar tilnefningar sem trúnađarmál . (NOT)

Verđlaun verđa veitt viđ hátíđlega athöfn á Gilsbakkara ćttarmótinu.

Í Tuskuakademíunni eru Kristín Sigríđur Skjóldal, Jóhannes Baldur Long & Jenny Duch


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband