Ísostakaka :-)
6.10.2010 | 18:09
Mundi eftir ţessari ţegar Ása bađ um uppskrift.
1 poki makrónukökur
175 gr smjör brćtt.
Myljiđ kökurnar og setjiđ í botn á međalstóru smelluformi. Helliđ smjörinu yfir og ţéttiđ vel.
Fylling:
300 gr rjómaostur
200 gr. rjómaostur
1/2 L ţeyttur rjómi.
Ţeytiđ rjómaost og flórsykur saman. Bl. ţeyttum rjóma saman viđ. Setjiđ ofan á botninn í smelluforminu jafniđ og látiđ í frysti. Fyllingin á ađ frjósa alveg í gegn áđur en lengra er haldiđ.
Krem: 1 dós sýrđur rjómi blandađ saman viđ brćtt súkkulađiđ.
2oo gr. súkkulađi
Ber til skreytingar.
Kakan losuđ úr forminu međ ţví ađ hita formiđ . Kremiđ sett á frosna kökuna, skreytt međ berjum og sett í frysti fram ađ neyslu tekin út 30 mín fyrir neyslu.
Gestgjafinn 11 tbl.2003.
Verđi ykkur ađ góđu. Kveđja Sigrún
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Namm namm girnilegt! Áfram međ smjör...... nei ég meina uppskriftirnar!
Hraunkotskerlingin (IP-tala skráđ) 6.10.2010 kl. 21:21
ATH ATH ţađ er villa í uppskriftinni ţađ eru 300 gr rjómaostur og 200 gr flórsykur en eflaust hefđuđ ţiđ séđ ţađ fljótt. Kveđja Sigrún
Sigrún (IP-tala skráđ) 6.10.2010 kl. 21:24
namm mmmm mmm - strax farin ađ hlakka til nćsta saumaklúbbar - Takk Takk :)
Ása (IP-tala skráđ) 10.10.2010 kl. 18:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.