Afmæli Gilsbakkara í maí 2011

Afmæli maí 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

óskum þeim maí -afmælisbörnum hjartanlega til lukku með afmælin, megi þau eiga góða og glaða daga í framtíðinni. Þess óska hjúin í Oddag. 3.

Jakob og Lilla (IP-tala skráð) 4.5.2011 kl. 19:01

2 identicon

Kæru Þið Daníel og Sigga.

Innilega til hamingju með afmælin ykkar.

Hafið það sem allra best um ókomin ár.

Bestu kveðjur Sigrún og Víðir (anti fésbókaraðdáendur)

Sigrún (IP-tala skráð) 5.5.2011 kl. 11:52

3 identicon

Óskum afmælis"börnum" maí mánaðar innilega til hamingju með afmælið sitt.

Hafið þið sem allra best um ókomna daga og ár.

Kveðja úr sólinni

Arna, Jói og strákarnir

Arna og strákarnir (IP-tala skráð) 7.5.2011 kl. 09:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband