Ættarmótið 2011.
3.8.2011 | 20:03
Það er að frétta útum eldhúsgluggan minn að það er búið að slá og hirða af Hrauninu. Gamla setið í Kotinu er komið og eitt tjald. Ég reyni svo að uppfæra fréttir ef ég sé eithvað útum gluggan hjá mér sem mér finnst fréttnæmt, bið að heilsa ein af ritstjóronum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.