Ćttarmót Gilsbakkara 2012

Senn líđur ađ ćttarmóti (2 dagar) og mun undirbúningur fyrir ţađ hefjast eftir komandi helgi og er ţađ von mótsnefndar ađ undirbúningurinn skili enn einu góđu ćttarmótinu.

Dagskrá mun liggja fyrir í anddyri samkomuhússins, sem er opiđ á mánudögum og ţriđjudögum frá 11:00 til 13:00.

Tengiliđur  Gilsbakkara í Noregi hefur fengiđ yr.no til ađ spá góđu veđri á međan ađ ćttarmótiđ stendur og má sjá veđurspánna hér ađ neđan, eins og hún lítur út ţegar ţessi pistill er skrifađur.

 Gilsbakki_vedur_2012

Nánari veđurspá má sjá međ ţví ađ smella hér 

 Arna er nýbúin ađ taka upp grćnmeti út matjurtagarđinum ef einhver vill ferskt brakandi grćnmeti.

Heyrst hefur ađ Gilsbakkarar ćtli ađ leggja (ódýrar) gjafir í púkk fyrir bingóiđ, gott er ađ ţeir skili ţeim til mótttstjórnar innpökkuđum! 

 

Sjáumst á hrauninu! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég kem međ alla mína kalla stóra sem litla   ég kem međ ferskt salat, ekki grćnmeti, ég á nóg handa öllum svo hver og ein getur fengiđ hjá mér og  búiđ til sitt eigiđ salat međ ţví sem fólk ţykir best.  En mikiđ hlakka ég til ađ hitta ykkur öll   

Arna (IP-tala skráđ) 8.8.2012 kl. 17:19

2 identicon

Hć Hvađ á ađ reikna međ mörgum eiga allir ađ fá bingo???? er svo ekki farin ađ koma smá fílingur í fólkiđ??? er ađ dusta rykiđ af útilegugrćjunum sem hafa ekki veriđ hreyfđar síđan á síđasta móti, spáin lítur vel út fyrir helgina??

Sigga (IP-tala skráđ) 8.8.2012 kl. 17:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband