Vísnakeppni Gilsbakkara 2012 - úrslit

Ađ ţessu sinni var keppt í 5 flokkum. Sigurvegarar keppninnar í ár voru eftirtaldir:

FÁRÁNLEGASTI SKÁLDSKAPURINN

Kötturinn hefur hvassar klćr
klórar allt og bítur.
Ekki er gott
fyrir leđursófa
höf: skáldskap (JJ)
___________________________________

BJARTASTA VONIN 2012

Kötturinn hefur hvassar klćr
klórar allt og bítur.
Sigríđur verđur viti fjćr
vakir ef Magnús hrítur.
höf: Ungi (UIH)
_____________________________

ATOMSKÁLD GILSBAKKARA 2012

Hundurinn hefur háan tón
hentar vel til fjalla.
Hvelvítis fýfl og fjandans flón
og engin kind til baka.
höf: Tryggur (ISJ)
_____________________________

FRUMLEGASTA SKÁLDIĐ 2012

Hundurinn hefur háan tón
hentar vel til fjalla.
Held ég hafi séđ hann Jón
en eina kvensuna skjalla.
höf: Lover girl (KLJ)
________________________________

BESTA GILSBAKKARA SKÁLDIĐ 2012

Kötturinn hefur hvassar klćr
klórar allt og bítur.
Eigandinn hristir hausinn og hlćr
er hann í forstofuna ţýtur
og í skóinn hans skítur.
höf: Skúli fógeti (G...hans ŢHJ (!))
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _

Ţess má geta ađ BESTA GILSBAKKARA SKÁLDIĐ gerđi ţađ sem er algjört nýmćli í keppninni - fylltist svo mikilli andagift ađ sigurvegarinn samdi tvćr vísur í viđbót - ţar sem önnur var lesin upp er ekki úr vegi ađ setja hana hér inn fyrir ţá sem misstu af......voru komnir á 17. bjór ;)

Afmćlisbarniđ sýnir engan beyg
út í móa ađ rokka
í lopapeysunni međ nýjan fleyg
bók og tvenna sokka
______________________________

kv.ÁJ


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir ţetta Ása.

 Frábćrt framtak hjá ţér, og eins og ţú segir kannski of margir bjórar og einnig hávađarok

Kveđja Sigrún

Sigrún (IP-tala skráđ) 15.8.2012 kl. 09:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband