Fyrsta færslan...

Han nafni minn kom með þessa frábæru hugmynd að stofnuð yrði blogg síða fyrir Gilsbakkarana...

Fannst það vera ansi góð hugmynd og hér er hún, núna er bara að koma henni í virkni og fá ættingjana til að nota hana.

Kv, Jói Baldur


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki af nógu að taka, að setja inn á þessa síðu. Má þar nefna : Gamansögur af famelíunni, sögur af forfeðrunum, vísur eftir afa og Lilla, skrítlur, ferðasögur, Hittingshelgarsögur, afmæli í fjölskyldunni og eitthvað sem ykkur dettur í hug. Kem hér með eina gátu frá honum Jakob mínum. Hann spyr hversvegna hann segist henda möggunum, þegar hann hendir pizzukössum? Svarið nú hver sem betur getur! kveðja Hraunkotsfrúin.

Hraunkotskerlingin (IP-tala skráð) 28.8.2008 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband