Botnakeppnin
24.8.2008 | 22:03
Viđ í skemmtinefndinni viljum ţakka góđa ţátttöku í botnakeppninni. Viđ vonum ađ allir botnarnir hafi skilađ sér - endilega setjiđ inn athugasemdir ef einhverjar eru. Svo vil ég benda ţeim höfundi sem skrifađi undir dulnefninu "Jóhannes" ađ senda mér eđa ritstjóra ţessarar síđu sína botna ţví ađ mér er ţađ lífsins ómögulegt ađ ráđa í skrift ţessa höfundar.
f.h. skemmtinefndar
Á. J.
Uppí´sveit býr bóndi einn
besta skinn atarna
Alltaf er hann hreinn og beinn
höfđinginn sá arna
Bóndinn fćddist "fourty eight"
á frekar slökum fótum
Fráneygđur láđiđ leit
léttur á mannamótum
Ólst ţar upp međ kú og kind
og kannast ögn viđ hesta
Hleypur einsog hamlaus hind
hamhleypa hin mesta
GORMUR
Uppí´sveit býr bóndi einn
besta skinn atarna
Ekki ţekkir hann neinn
skinniđ atarna
Ólst ţar upp međ kú og kind
og kannast ögn viđ hesta
En ţađ besta
ţađ ţótti honum ađ éta hesta
GIXERIS
Uppí´sveit býr bóndi einn
besta skinn atarna
Léttur einsog yngissveinn
öđlingurinn ţarna.
Bóndinn fćddist "fourty eight"
á frekar slökum fótum
Sveitina sína augum leit
og skaut ţar fljótt rótum.
Ólst ţar upp međ kú og kind
og kannast ögn viđ hesta
Sćkir vatn í ferska lind
rólegur yfir fjölda gesta.
LITLA GEIT
Uppí´sveit býr bóndi einn
besta skinn atarna
Áđur fyrr á fćtur seinn
ei var ţađ til skađa
Bóndinn fćddist "fourty eight"
á frekar slökum fótum
Fjörđinn fagra augum leit
á bakkanum skaut rótum.
Ólst ţar upp međ kú og kind
og kannast ögn viđ hesta
En ţađ vćri engin synd
ef ćtti hann ţá flesta
STRÚNA
Uppí´sveit býr bóndi einn
besta skinn atarna
Kallinn er hreinn og beinn
slappar af á milli tarna
Bóndinn fćddist "fourty eight"
á frekar slökum fótum
Drekkur bjór og borđar "after eight"
Ekki á leiđ á bćtur
Ólst ţar upp međ kú og kind
og kannast ögn viđ hesta
verst ţegar hann leysir vind
en án annara bresta
HANDSOME
Uppí´sveit býr bóndi einn
besta skinn atarna
Sinnir sínum, ekki seinn
snöggur ţeim til varna
Bóndinn fćddist "fourty eight"
á frekar slökum fótum
Skakklappast um sína sveit,
og sinnir sínum rótum.
Ólst ţar upp međ kú og kind
og kannast ögn viđ hesta
Svínaríi og annari synd
hann hafnar, og leitar ađ ţví besta
"ÓHEILLAKRÁKA"
Bóndinn fćddist "fourty eight"
á frekar slökum fótum
Tíkin gamla á túniđ skeit
svo njólinn skaut ţar rótum
/
Sómamađur í sinni sveit
í sveitinni skaut hann rótum.
Ólst ţar upp međ kú og kind
og kannast ögn viđ hesta
ţađ er ekki nokkur mynd
á mikilli örtröđ gesta
KERLINGIN Á HRAUNINU
Uppí´sveit býr bóndi einn
besta skinn atarna
Ţađ er ekki ţarna
í kotiđ vísađ
Bóndinn fćddist "fourty eight"
á frekar slökum fótum
en spentist upp
og hljóp á tveim jafnfljótum
Ólst ţar upp međ kú og kind
og kannast ögn viđ hesta
er enn ađ bagsa viđ bú
og reynir sitt besta
Á TALI
Bóndinn fćddist "fourty eight"
á frekar slökum fótum
Hann er einsog gigtveik geit
af gömlum stofni ljótum
GRETTIR
Uppí´sveit býr bóndi einn
besta skinn atarna
Ţessi góđi og mćti sveinn
mun ávallt búa ţarna
Bóndinn fćddist "fourty eight"
á frekar slökum fótum
ein er táin stór og feit
á hćgri fćti ljótum
Ólst ţar upp međ kú og kind
og kannast ögn viđ hesta
hefur aldrei eignast hind
en viđ vonum ţađ besta
"ÁSI Í BĆ"
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.