Frá Jóa ritstjóra.

Sælt verið fólkið maður verður að reyna að skrifa eitthvað því maður er nú einu sinni ritstjóri. Við ritstjórarnir erum að spá í að fjölga um ein, þannig að það þurfi tvo til að samþykkja eða hafna því sem er skrifað.  Ég er með hugmynd að ritstjóra á að vissu eftir að tala við hann en vona að hann samþykki þetta.  Hann hentar best því hann er nafni okkar og þá verðum við þrír Jói, Jói og Jói. þannig að allt sem við erum ekki sammála um verður samþykkt eða hafnað með tveimur atkvæðum gegn einu.  Jæja hugsið mlið og látið mig vita hvað ykkur finnst. Bless í bili Jói ritstjóri.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband