Er ađ prófa.

Góđan dag,ţó hann sé ekki góđur,ţví nú er mígandi rigning. en af einkćrri heppni fór ég snemma á fćtur í morgun,klárađi mín morgunverk,fékk mér kaffi og svo var stokkiđ til og safnađ saman verkfćrum og haldiđ af stađ út á Hraungerđisrétt til ađ endursmíđa nokkrar grindur.Viđ ţetta verk störfuđu eftirtaldir Jói Jak Kjartan Jak Ketill H og ég.Viđ náđum ađ klára ţetta fyrir hádegi ţá var ađ sjálfsögđu fariđ heim í mjólkurgraut smurt til mömmu svo nú er réttin klár til notkunar              

                                                                                     Kćr hveđja  Lilli


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lilli ţú heldur ţessu bara áfram . Kveđja frá Hvammstanga

Gunnar Örn (IP-tala skráđ) 1.9.2008 kl. 23:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband