skilaboð frá gilsbakkaranum sem býr fyrir austan

Hæ allir og takk fyrir síðastHalo Jói segir einhversstaðar að hann hafi ekkert að segja svo hann segi bara eitthvað og ég geri eins.  Ég verð að segja að síðasta mót var alveg frábært kannski af því að við höfðum þetta fína tjald og þetta líka frábæra klósett. Og kannski verður maður líka væmin þegar aldurinn færist yfir  8 árum eldri en þegar við byrjuðum. En þetta er þó byrjunin á því að tjá sig á þessari síðu en ég er ekkert sérlega dugleg við svoleiðis hluti. Hafið það öll sem best

Kveðjur að austan SigrúnWink


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alveg sammála Sigrúnu - þetta var rosalega flott mót, batnar bara með árunum - bæði menn og mótsstaður. Þetta verður varla betra nema þetta endi með því að allir verða búnir að koma sér upp "H.koti" ........með heitum pottum .....og ......svo hittumst við í samkomuSALNUM og horfum á leikritið sem verður sýnta á SVIÐINU.....  ..... strax farin að hlakka til. kv. Ása

Ása (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 00:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband