Þetta með Gullkistuna
7.10.2008 | 23:05
Það var þetta með gátuna um Gullkistuna, en þar sem engin man eftir henni þá var það Lilli sem átti hana og er eini vörubíllinn sem hefur verið til á Gilsbakka. Myndin er af samskonar Chevrolet bíl og meira segja mjög svipaður og Gullkistan var.
Með kveðju frá Hvammstanga
Gunnar Örn
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Þetta er semsagt gáta fyrir 43 plús ára hehehehehhehehe
kv Arna mínu 30 ára
Arna (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 17:04
Detta nú ekki allar dauðar lýs mér úr höfði! Lilli var ekki komin með bílpróf þegar ég man fyrst eftir honum. Var það fyrir þann tíma- fyrir árið 1963, sem hann átti þennan eðalvagn ?
Hraunkotskerlingin (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 21:40
hehehehehehe Mamma góð
kv Arna
Arna (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 10:40
oó ég sé dálítið eftir að hafa gert grin af þessari gátu
því ég er núna kominn með bakþanga um að nú byrtist ekki fleyri gátur
vonadi koma fleyri gátur
kv Arna
Arna (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 10:42
Hvernig í ósköpunum átti ég að muna eftir þessum bíl ef hann hefði átt hann fyrir árið 1963 þar sem ég er fæddur árið 1965
Gunnar Örn (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.