Íslenski ţjóđsöngurinn (notađur frá 08.10.2008)
8.10.2008 | 21:41
Ísland var land mitt, ég aldrei ţví gleymi,
Ísland í gjaldţroti sekkur í sć,
íslenska krónan hún ţynnist og ţynnist,
viđ íslenska hagkerfiđ segi ég bć,
Ísland í erfiđum tímum ţađ stendur
Íslenska stjórnin hún failar margfallt
Íslenski seđillinn er löngu brenndur
Ísland er landiđ sem tók af ţér allt
Ísland í gjaldţroti sekkur í sć,
íslenska krónan hún ţynnist og ţynnist,
viđ íslenska hagkerfiđ segi ég bć,
Ísland í erfiđum tímum ţađ stendur
Íslenska stjórnin hún failar margfallt
Íslenski seđillinn er löngu brenndur
Ísland er landiđ sem tók af ţér allt
Guđ blessi bankana Ísland
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Er ekki best ađ syngj ţetta međ Lagin sem ađ fylgir textanum viđ
Íslandi er land ţitt ţú ávalt skalt geima og svo fram veigis
kv Arna
Arna (IP-tala skráđ) 9.10.2008 kl. 10:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.