Íslenski þjóðsöngurinn (notaður frá 08.10.2008)
8.10.2008 | 21:41
Ísland var land mitt, ég aldrei því gleymi,
Ísland í gjaldþroti sekkur í sæ,
íslenska krónan hún þynnist og þynnist,
við íslenska hagkerfið segi ég bæ,
Ísland í erfiðum tímum það stendur
Íslenska stjórnin hún failar margfallt
Íslenski seðillinn er löngu brenndur
Ísland er landið sem tók af þér allt
Ísland í gjaldþroti sekkur í sæ,
íslenska krónan hún þynnist og þynnist,
við íslenska hagkerfið segi ég bæ,
Ísland í erfiðum tímum það stendur
Íslenska stjórnin hún failar margfallt
Íslenski seðillinn er löngu brenndur
Ísland er landið sem tók af þér allt
Guð blessi bankana Ísland
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Er ekki best að syngj þetta með Lagin sem að fylgir textanum við
Íslandi er land þitt þú ávalt skalt geima og svo fram veigis
kv Arna
Arna (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.