Hagfrćđi Örnu Jakobsdóttur
9.10.2008 | 22:46
Fékk ţetta sent úr óvćntri átt, ţ.e.a.s. frá henni Örnu systur minni.
Ef ţiđ hefđuđ lagt 100.000 krónur í ađ kaupa hlutabréf Nortel fyrir einu ári síđan vćri verđmćti bréfanna í dag um 4.900 krónur.
Hefđi sama fjárfesting veriđ lögđ í Enron vćri sú eign í dag um 1.650 krónur.
Hefđuđ ţiđ keypt bréf í World Com fyrir 100.000 krónur vćri minna en 500 kall eftir.
Hefđi peningurinn hins vegar veriđ notađur til ađ kaupa Thule-bjór fyrir einu ári síđan ţá hefđi veriđ hćgt ađ drekka hann allan og fara síđan međ dósirnar í endurvinnslu og hafa um 21.400 krónur upp úr ţví.
Ţegar ofangreint er athugađ virđist vera vćnlegur kostur fyrir fjárfesta ađ drekka stíft og endurvinna!
Hér ađ neđan er svo nýi seđillinn sem verđur kynntur eftir helgi (eitt af skilyrđunum fyrir láninu), verđur vonandi hćgt ađ fá nokkra kassa af bjór fyri ţennan.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:48 | Facebook
Athugasemdir
Já ég veit en mér ţótt ţetta bara svo áhugaverđ uppsening á ţjóđfélags ásandinu.
En hvar er Ţröstur (lilli) bóndi á Gisbakka....... var ekki búđ ađ út nefna hann sem penna vikunar???
ţarf kannski ađ hringja í hanna????????
kv Arna
Arna (IP-tala skráđ) 11.10.2008 kl. 20:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.