Frá einum af ritstjórum ţessa miđils.
14.10.2008 | 15:39
Sćlt veriđ fólkiđ vildi bara láta vita ađ ég er búinn ađ stifta um síma félag er ađ reyna ađ bjarga Björgúlfi, ţví mér skilst ađ hann sé ein ađal eigandi Nova. Svo er ég bara svo hrifinn af Nova man eftir Novunni hans Pabba og ferđalögum í henni. Annars er allt gott ađ frétta hjá mér núna eru um 500 gćsir og nokkrir svanir verst ađ ég má ekki skjóta ţá. Vantar byssuleifiđ, verđ bara ađ fara ađ reda ţví svo mađur geti sofiđ á morgnana. En annađ er ekki ađ frétta af mér og mínum bless í billi. AAAAAA jú eitt veit ekki Sigga systir Pabba af ţessari síđu.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Ţú ert sá fyrsti sem ég heyri um sem skiptir um símafélag vegna ţess hvađ ţađ heitir, líka sá fyrsti sem vorkennir Björgúlfi Thor svo mikiđ ađ ţú fćrir viđskiptin til hans til ađ hjálpa honum kallgreyinu í kreppunni.
Ćtlađrđu nćst ađ fara ađ panta pizzur frá Hannesi Smárasyni í London og fá ţćr sendar međ DHL ??
En annars ertu enn međ sama símanúmeriđnúmeriđ ??
Kv. GÖJ
Gunnar Örn (IP-tala skráđ) 14.10.2008 kl. 23:06
Já ég er en međ sama símanúmer. Og var búin ađ ákveđa ađ skifta fyrrir Gjaldţrot landsins.
Jóhannes Jakobsson (IP-tala skráđ) 15.10.2008 kl. 16:05
Sigga er bara nýbúin ađ fá fregnir af ţessari frábćru síđu, vonandi fer hún ađ láta ljós sitt skína. Kveđja
sigrún (IP-tala skráđ) 21.10.2008 kl. 20:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.