Mynd 4
9.11.2008 | 15:54
Kannast einhver viđ ţetta barn ?
Ţá er mynd 4 komin inn, sótt ađeins meira inn í framtíđina en ţćr sem komnar voru á undan. Er ađ sanka ađ mér myndum teknum um jólin og ef einhver á einhverjar góđar sem má nota vćri gaman ađ fá ţćr sendar á gunnarja@simnet.is eđa bara bara í pósti hingađ á Lćkjargötuna og ég sendi svo til baka er búiđ er ađ skanna ţćr inn. Kannski verđur hćgt ađ safna saman 24 myndum og gera jólamyndadagatal ?. Kv. GÖJ
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:56 | Facebook
Athugasemdir
Er ţetta ekki Lína Langsokkur ?
Jóhannes Baldur Guđmundsson, 9.11.2008 kl. 20:27
Hć Gunni ertu ađ leita af myndum sem voru teknar um jólin , ţá veit ég um nokkrar af okkur Sigrúnu. Ţađ gćtti veriđ um helmingur af myndunum á dagatalinu. Hér hjá mér er allt gott ađ frétta er ađ skrifta um eldhúsinnréttingu hér hjá mér svo ef einhverjum leiđist í kreppunni ţá getur hann komiđ og hjálpađ mér ađ klára hana. En bless í billi Jói ritstjóri međ meiru
Gilsbakkararnir, 9.11.2008 kl. 22:56
Mikiđ er ţetta faleg stúlka á ţessari mynd
ţetta er tekiđ í Borgarhlíđ, ég mann sko eftir ţessum jakka ţađ var hćgt ađ hafa hann bćđi bleikna og grána og ţađ geri hann ekkert smá flottan
kveđja Arna
Arna (IP-tala skráđ) 10.11.2008 kl. 08:41
Ţetta er hún "Brjálađa Bína" í Borgarhlíđinni.
mamma englabarnsins (IP-tala skráđ) 10.11.2008 kl. 20:44
......er hún ekki orđin MIKIĐ stćrri núna?
Ása (IP-tala skráđ) 11.11.2008 kl. 09:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.