Rjúpur.

Hć viđ ritstjórarnir ađ norđan skelltum okkur í rjúpu í morgun og náđum nógu mörgum til ađ viđ ritstjórarnir gćttum haldiđ matarbođ fyrir okkur ţrjá.  Ţađ er spurnin hvenćr sunnlenski stjórinn vill hafa ţćr viđ ađ norđan erum ađ hugsa um á milli jól og nýjárs ef ţađ hentar honum.  Á ađ vísu eftir ađ semja viđ ţriđja stjóra hvort ţetta sé ekki góđ hugmynd. en annars allt gott ađ frétta hér bless í bili.  Jói ritstjóri

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var ekki erfitt ađ rogast međ veiđina til byggđa?

anti-rjúpnaisti (IP-tala skráđ) 26.11.2008 kl. 17:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband