Mynd vikunnar
24.11.2008 | 18:16
Lækjarbrekkubóndinn í þjóðlegum anorakk í Hraungerðisrétt fyrir einhverjum áratugum síðan. Allavegana má sjá einhver hefur mætt á WV bjöllu , en ef klikkað er á myndina til að stækka hana má sjá bjölluna í baksýn og líklega eitthvað sovéskt faratæki við hliðina á henni. Það er spurning hvað kallin er gamall þarna ?
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 18:29 | Facebook
Athugasemdir
Þetta er ekkert smá sæt mynd af þér Elsku brósi minn
og sýnir bara og stiður hvað þú ert og hefur alltaf verið duglegur
kveðja Arna
Arna (IP-tala skráð) 25.11.2008 kl. 16:26
Flott mynd af þér Jói og ég tala nú ekki um bjölluna, hef grun um að þetta sé bjallan okkar Steina(sennil.í kringum 81-83) munið þið ekki eftir henni græni dyrgripurinn með svatra toppnum og ekki var hægt að koma henni yfir 60
Kv Sigga
Gilsbakkararnir, 2.12.2008 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.