Brúðkaupsafmæli í dag

Lilla og Jakob eiga 44 ára brúðkaupsafmæli í dag.

 wedding

 

Ritstjórn Gilsbakkafrétta óska þeim til hamingju með daginn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Elsku Gói Frændi hjartanlega til Hamingju með dagin í dag og meigi hann vera góður hjá þér.

eins Mamma og pabbi til Lukku með.......... 45 árin (er það ekki)  og njótið dagsins

kveðja Arna og strákanir

Arna (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 10:01

2 Smámynd: Jóhannes Baldur Guðmundsson

Innilega til hamingju með daginn, elskulegu tengdaforeldrar!

Jóhannes Baldur Guðmundsson, 28.11.2008 kl. 10:01

3 identicon

þetta var nú meira grinið í mér Gói er 45 ára í dag og mamma og pabbi búinn að vera gift í 44 ára

en hvað sem því liður þá en og aftur til haminju öll 3

kv Anra og strákanir

Arna (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 10:05

4 identicon

Til lukku með daginn mamma og pabbi / amma og afi. Kveðja frá okkur á Hvammstanga

Gunnar Örn (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 18:10

5 identicon

Meistari Jakob og spúsa hans þakka kærlega hlýjar kveðjur á þessum góða degi!

Gamla settið (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 20:34

6 identicon

Elsku amma klifurmús og afi Jakob - til hamingju með árin 44. Við gefum ykkur ekkert núna því við erum að safna fyrir 50 ára afmælið ykkar

Dodda langar að vita hvort það séu komnir ísbirnir á gluggann einsog síðasta vetur hjá afa? Honum langar líka að vita hvort pabbi og Frikki frændi séu komnir til ykkar?

Kveðja frá Ásu og strákunum hennar

Ása (IP-tala skráð) 28.11.2008 kl. 21:10

7 Smámynd: Gilsbakkararnir

Hamingjuóskir í tilefni dagsins betra seint en aldrei var svo upptekin í rauða hverfinu í Amsterdam við að afla aura upp í rándýra ferð. Ótrúlegt hvað þetta fólk er fallegt og afmælisbörnin nánast alveg eins í dag!!!!!!ekki satt

Kv Sigga

Gilsbakkararnir, 2.12.2008 kl. 16:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband