Afmćli í dag

Óđinn Örn er 3 ára í dag.

 afmćli

 

Ritstjórn Gilsbakkafrétta óska honum til hamingju međ daginn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju međ daginn öll viđ bíđum og bíđum Kveđja ađ austan

Sigrún (IP-tala skráđ) 1.12.2008 kl. 16:42

2 Smámynd: Gilsbakkararnir

Hć frćndi og hinn sem hafa átt afmćli síđustu daga og í dag, hafiđ ţađ sem best ţess óskar fjölskyldan í Lćkjarbrekku.

Gilsbakkararnir, 1.12.2008 kl. 17:54

3 identicon

Elsku Óđinn Örn til hamingju međ ţriggja ára afmćliđ. Kćrar kveđjur frá okkur á Hvammstanga.

Kveđja úr Lćkjargötu 9 á Hvammstanga (IP-tala skráđ) 1.12.2008 kl. 18:29

4 identicon

Elsku ´"Óni Önd" einsog ţú segist heita. Hjartanlega hamingjuóskir međ afmćlisdaginn og framtíđina.  Viđ ţekkjum engan annan, sem á svona vel viđ ađ eiga afmćli á sjálfan Fullveldisdaginn, einsog ţig.  Haltu áfram ađ láta engan valta yfir ţig, ţess ţarf nú til dags.  Guđ og gćfan fylgi ţér og fjölskyldunni ţinni elsku  Óđinn okkar Örn.   Ástarkveđjur amma og afi.

afi og amma Akureyri (IP-tala skráđ) 1.12.2008 kl. 21:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband