Sigrún er 54 ára í dag

Sigrún
 

Hún Sigrún á afmćli í dag og ritstjórn Gilsbakkafrétta sendir henni bestu hamingjuóskir austur á Reyđarfjörđ í tilefni dagssins.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gilsbakkararnir

Til hamingju međ daginn frćnka. Afmćliskveđjur frá okkur á Hvammstanga

Gilsbakkararnir, 3.12.2008 kl. 08:56

2 identicon

Óskum ađ allar heilladísir helli yfir ţig ómćldri hreysti og hamingju um ókomin ár.  Bestu kveđjur til ţín og ţinna fra gamla settinu í Oddagatinu.

p.s  ´Láttu stćkka ţessa mynd af ţér og gefđu Víđi hana, hann getur haft hana á náttborđinu sínu!!!

Jakob og Lilla (IP-tala skráđ) 3.12.2008 kl. 21:04

3 identicon

Elsku Sigrún, til hamingju međ daginn, vonum ađ ţú hafir átt góđan dag.

Kćr kveđja úr Mosó

Arna, Jói Baldur & strákarnir (IP-tala skráđ) 3.12.2008 kl. 23:22

4 identicon

Ţakka hlýlegar kveđjur en  ţađ er ? hvort hann Víđir trúi ađ ég hafi einu sinni litiđ svona út en bestu hamingjuóskir aftur til Örnu Jóa og brćđranna, Ţröstur náđi ekki sambandi svo ég sendi hér kveđju frá honum en hann fór á sjó í gćrkvöld og litli kútur lofar góđu sýnist mér sjáum hann kannski um miđjan des? Kveđjur frá Sonju og okkur.

Sigrún (IP-tala skráđ) 4.12.2008 kl. 22:16

5 identicon

Klippti ţessa mynd úr brúđkaupsmyndinni sem birtist hér á vefnum 28.nóv. s.l.

Gunni (IP-tala skráđ) 5.12.2008 kl. 09:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband