En fjölgar.
3.12.2008 | 17:05
Hć vildi bara láta vita ađ ţađ er búiđ ađ fjölga hjá Örnu og Jóhannesi Baldri. Vona ađ ég hafi mátt seigja frá er bara svo stoltur frćndi ađ ég gat ekki annađ. Og til hamingju međ afmćliđ Sigrún. Arna átti í gćr. Kveđja Jói ritstjóri.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Jói ritstjóri. Fannst ţér ástćđulaust ađ geta hvort barniđ er drengur eđa stúlka? Eđa heldurđu kannske ađ enginn hafi búist viđ öđru en dreng, í ţessari fjölskyldu? ha ha . Bara svona nefna ţetta! En alla vega óskum viđ yngsta Gilsbakkaranum til hamingju ađ vera kominn í heiminn og foreldrum hans og brćđrum, međ litla drenginn sinn. Bjarta framtíđ.
forvitin (IP-tala skráđ) 3.12.2008 kl. 21:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.