Áramótin.
26.12.2008 | 23:07
Áramótin eru ađ koma kćru Gilsbakkarar. Vildi bara minna ykkur á hvar ţíđ eigiđ ađ versla flugeldanna náttúrlega hjá ykkar björgunarsveit nú ef ţiđ hafiđ enga hafiđ bara samband viđ vertinn ykkar eins og ég er kallađur stundum hér á blogginu. Og ég get vísađ ykkur á nćsta markađ og svo getiđ ţiđ líka fariđ inn á flugeldar.is ţar ćttu ţiđ ađ finna ţađ sem ykkur vantar. Svo veit ég náttúrlega ađ ţiđ getiđ bjargađ ykkur án ţess ađ fá ráđ hjá mér en međ kveđju héđan úr Lćkjarbrekku frá ritstjóranum.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 3.1.2009 kl. 22:18 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.