Mynd vikunnar

Gói

Hvađ ár skyldi ţessi mynd vera tekin ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Baldur Guđmundsson

Ég giska á ađ ţetta hafi veriđ tekiđ jólin 1964

Jóhannes Baldur Guđmundsson, 26.1.2009 kl. 00:02

2 Smámynd: Ernirnir í Dalatanga 4

nei ég held ađ hann sé svona 1 og 1/2 árs á  ţessari mynd

og ađ hún sé sem sagt tekinn um sumar

kv Arna

Ernirnir í Dalatanga 4, 26.1.2009 kl. 21:45

3 Smámynd: Gíslabala fjölskyldan

Ég hefđi áhuga á ađ vita af hverju annađ ykkar heldur ađ myndin sé tekin um jól og af hverju hitt heldur ađ myndin sé tekin ađ sumri - ţegar ţađ er svo augljóst ađ hún er tekin um páskana ´65 - kv. Ása ;)

Gíslabala fjölskyldan, 26.1.2009 kl. 22:13

4 Smámynd: Jóhannes Baldur Guđmundsson

Ummmm... ég sé ţađ greinilega núna ađ ţetta er um páska, ég sá ţađ ekki strax ađ ţetta er stórt páskaegg viđ hliđina á honum, en ekki koddi!

Ég held ađ ástćđan fyrir ţví ađ viđ erum ekki sammála um tímabiliđ er ađ ég er ađ sunnan!

Jóhannes Baldur Guđmundsson, 26.1.2009 kl. 22:30

5 Smámynd: Gíslabala fjölskyldan

Jói minn viđ skiljum alveg ţennan misskilning, hvernig átt ţú, sunnlendingurinn ađ ţekkja Lindu páskaeggin sem fengust í KEA í denn!....koddi....he....he....alltaf jafn fyndinn ;)

Gíslabala fjölskyldan, 27.1.2009 kl. 20:40

6 identicon

.... en rjúpan á myndinni ? kemur hún ekkert inn ţessar vangaveltur ?

GÖJ (IP-tala skráđ) 27.1.2009 kl. 23:08

7 Smámynd: Gíslabala fjölskyldan

Jú, sjáđu til ég held ađ Jói minn Baldur hafi einmitt giskađ á jólaleytiđ vegna ţess ađ hann sá rjúpuna í glugganum - hefur heyrt talađ um "engin jól án ţess ađ hafa rjúpu"

Gíslabala fjölskyldan, 28.1.2009 kl. 10:00

8 identicon

Ég held ađ myndin sé tekin 6. júní 1965, eftir kvöldmat, á Hvítasunnudag.

Skírnardag Gunnars Arnar.

Hraunkotskerlingin (IP-tala skráđ) 31.1.2009 kl. 22:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband