Afmæli í dag

Arna er 30 ára í dag.

  afmæli

 

Ritstjórn Gilsbakkafrétta óska henni til hamingju með daginn!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ernirnir í Dalatanga 4

Elsku mamma okkar.

Innilega til hamingju með daginn, takk fyrir að vera þú og takk fyrir að vera alltaf svona góð við okkur.

Við erum svo stoltir af þér, þú ert LANG flottasta mamma í heimi!

Hreiðar Örn, Óðinn Örn & Baldur Örn

Ernirnir í Dalatanga 4, 3.3.2009 kl. 07:46

2 Smámynd: Jóhannes Baldur Guðmundsson

Elsku heittelskaða ástin mín.

Innilega til hamingju með daginn. Takk fyrir að vera frábær, takk fyrir að vera svona góð fyrirmynd og fyrir að vera svona góð við mig og strákana okkar.

Vona að þú eigir góðan dag í dag, líkt og aðra daga!

Þinn eiginmaður!

p.s Vona að pönnukökupannan sem að ég gaf þér í afmælisgjöf munu koma af góðum notum, og muni færa þér (og mér) lukku og auknum hraða við að gera pönnukökurna þínar. Ekki ljót afmælisgjöf það!

Jóhannes Baldur Guðmundsson, 3.3.2009 kl. 07:51

3 identicon

Elsku litla systir. Innilegar hamingjuóskir á þrítugsafmælinu. Afmæliskveðjur frá okkur á Hvammstanga. Gunni, Jenny, Michael og Daniel.

Gunnar Örn (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 08:19

4 identicon

Innilega til hamingju með þrítugsafmælið :)

Sonja Lind (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 10:59

5 identicon

Elsku Arna, innilega til hamingju með daginn og njóttu hans vel.

Bestu afmæliskveðjur.

 Kristbjörg, Skafti, Rúnar Steinn og Lilja

Kristbjörg Lilja (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 11:28

6 identicon

Elsku frænka innilega til hamingju með daginn, ótrúlegt að þú og gaurarinir 2  skuli vera komin á fertugsaldurinn. Megir þú eiga góðan dag og bestu kveðjur til Jóa og strákanna sjáumst. Sigrún og co

Sigrún (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 12:42

7 Smámynd: Gíslabala fjölskyldan

Elsku besta systir mín!

Innilegar hamingju óskir með ÞRJÁTÍU ÁRA AFMÆLIÐ þitt ......... Hafðu það virkilega gott í dag og alla daga.

Kveðja frá stóru sys og strákunum hennar

Gíslabala fjölskyldan, 3.3.2009 kl. 22:12

8 identicon

Ég þakka allar hlýju kveðjunar, blóm og gjafir og frábæran félagskap á afmælidaginn minn.

Ég og mínir menn, stór og litlir þakka líka fyrir sig, því dagurinn var allur frábær og gott að finna svona hlýhug í okkar garð

kveðja Arna, Jói,

Baldur Örn, Óðinn Örn og Hreiðar Örn

Arna (IP-tala skráð) 4.3.2009 kl. 11:30

9 identicon

Elsku Arna innilega til hamingju með stórafmælið það er nefnilega annað dagatal hér á Akureyri en samt betra seint en aldrei ég var nefnilega að því við Ásu að þetta batnaði bara en nú er spurning um batann??? Kveðja til þín frá okkur öllum Sigga frænka og co

Sigga (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 14:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband