Sælir Gilsbakkarar

Svo vill nú til að ég er að fara í útskriftarferð með bekknum mínum til New York og Mexíkó í maí og við erum á fullu núna í fjáröflun. Ég er að selja skeinipappír og eldhúsrúllur frá Papco og var að velta fyrir mér hvort ættingjum vantaði nokkuð slíkar pakkningar ? Happy

48 rúllur, 2ja laga á 3000 kr
36 rúllur, 3ja laga mjúkur á 3500 kr
40 rúllur maxi, 2ja laga 400 blöð 3500 kr

Eldhúsrúllur 24 stykki, 3000 kr

 

Kveðja Guðrún Helga Smile

 

 


 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ, Guðrún,ég væri til í að kaupa eina pakkningu af 3ja laga pappír "mjúkum".Erum svo mikið fyrir það.

Kveðja Kristbjörg

Kristbjörg (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 13:52

2 identicon

Hæ,

Við erum til í eina pakkningu af 3ja laga, extra mjúkum pappír. Það er svo miklu betra fyrir sálina.

Kveðja Arna

Arna & Co. (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 19:53

3 identicon

Hæ hæ - munur að geta pantað svona á netinu :)

Við viljum endilega fá eina pakkningu af þriggja laga mjúkum og góðum fyrir viðkvæma rassa ....við notum pappírinn sem sagt á óæðri endann en ekki á sálina ;)

Kveðja Ása og viðkvæmu rassarnir

Ása (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 21:09

4 identicon

Frábært, takk fyrir, þá fáið þið heimsendingu á pappír vonandi bara í næstu viku :)

Guðrún Helga (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 21:34

5 identicon

Hæ Guðrún! Er fresturinn með skeinipappírinn útrunninn ég er alveg til í að styrkja þig og fá 3ja laga pappírinn er með viðkvæman rass eins og hinir:) en ef af verður máttu koma þessu á móður þína ég tek pappírinn hjá henni í næstu ferð og þú sendir mér reikn.nr. og ég legg inn á þig

Kveðja Sigrún

Sigrún (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 12:44

6 identicon

Nei fresturinn er ekki runninn út :) Ég kem pappírnum til Akureyrar í næstu ferð.

Guðrún Helga (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 13:17

7 identicon

Sæl frænka mín kær!

    Ég er alveg til í að kaupa undurmjúkan þriggjalaga eðalpappír af þér.

    Bíð spenntur eftir að nota hann þegar við páfinn tökum eina skák

                                    kveðja Kobbi klósettpappírsunnandi.

Karlinn í Hraunkoti (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 17:22

8 identicon

Hæ Guðrún - Hvað er heimsendingarþjónusta ? er alveg til í að kaupa af þér eina pakkningu af þriggja laga. Mbk. Gunni

Gunnar Örn (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 18:03

9 identicon

Ég panta fyrir þig Gunni :) pappírinn kemur líklega í þessari viku

Guðrún Helga (IP-tala skráð) 20.4.2009 kl. 11:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband