Mynd vikunnar

Systurnar á Gilsbakka og Óli

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hugsa sér ađ ţađ eru u.ţ.b. 33 ár síđan ţessi mynd var tekin af ţessum ungu og fallegu Gilsbakkasystrum á skírnardegi Ólafs Ragnars.  Ţćr hafa ekki mikiđ breyst, ađallega hafa ţau Kristbjörg Lilja og Óli Ragnar stćkkađ smávegis!!!!!!

Hraunkotskerlingin (IP-tala skráđ) 19.5.2009 kl. 20:05

2 identicon

Sé ađ Kristbjörg hetur stćkkađ -ţó ekki eins mikiđ og Óli Ragnar. Sigrún búin ađ fara í klippingu en Guđrún Helga alveg eins

Svei mér ef kjóllinn hans Óla Ragnars hangir ekki enn í skápnum hjá honum og frúnni.....var ţar alla vega síđast ţegar ég athugađi

Ţiđ eruđ nú öll flott ţarna -systurnar ţrjár og litli snúllinn -kveđja Ása

Ása (IP-tala skráđ) 19.5.2009 kl. 22:54

3 identicon

Ţetta er flott mynd, man vel eftir ţessu dressi sem ég er í,hef ennţá sama smekk elska vesti. Svei mér ég held ađ Sigga ćtti ađ safna hári,fer henni askoti vel og Sigrún alltaf jafn flott. Ţađ er svo gaman ađ sjá svona flottar myndir.En annars hvađ ćtli viđ systur séum orđnar gamlar ef Óli er komin á fertugs aldurinn :)

Kristbjörg (IP-tala skráđ) 20.5.2009 kl. 13:50

4 identicon

ţetta er frábćr mynd og hugsa sér ađ ég var ekki einu sini orđin hugmynd ţegar hún var tekin

 kv Arna

Arna (IP-tala skráđ) 20.5.2009 kl. 22:57

5 identicon

Flott mynd-ekki amalegt fyrir Óla ađ ,,hafa'' átt svona flottar föđursystur.

Ég á slatta af myndum af Óla -stendur nú  alltaf til ađ safna ţeim  í albúm handa honum.

Sigrún (IP-tala skráđ) 21.5.2009 kl. 12:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband