Sjómannadagurinn

Bangsi

Daniel að ýta frá og Bangsi við stýrið. Tekið við höfnina á Hvammstanga í gær.

Nú nálgast Sjómannadagurinn og hann Daniel Þór fór að í gær að hjálpa Bangsa vini sínum að sjósetja elsta bátinn á Hvammstanga en það er alltaf gert rétt fyrir Sjómannadaginn. Og leiðinni var tekin einn prufurtúr út á Miðfjörð. En trillan er orðin meira en hálfraraldar gömul.

Hvernig væri svo að við færum að koma með stuttar fréttir af fjölskyldunni eins og Sigrún gerði með hákarlinn. Þannig að nú skora ég á Guðrúnu Helgu að koma með næstu frétt !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta hefur án ef verið frábær sjóferð og engin sjóveiki.  En en en en hvar eru ................björgunarvestin?  Get ekki séð að þið séuð með svoleiðis, en ég sé nú svo illa!  Eru þau kannske geymd hjá Káraborg'

amma gamla áhyggjufulla (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 20:25

2 identicon

Rosalega hefur þetta verið gama fyrir þig elsku Daníel frændi.

kv Arna og strákarnir

Arna (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 20:59

3 identicon

Þetta er alveg magnað -fyrst er mynd af Þresti með hákarli um borð í skipi, næsta mynd er svo af Daniel me bað bangsa um borð í trillu!!  Magnaðar skepnur sem þessir frændur draga upp úr sjó!

Reynið endilega að toppa þetta og ekki skaðar að eiga það á mynd!!! 

kveðja úr Mos.

Ása (IP-tala skráð) 5.6.2009 kl. 21:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband