18 dagar í ćttarmót. ... smá áminning!

Hć öll.

Vildi minna ţá sem ađ eiga eftir ađ senda inn tilnefningar, ađ gera ţađ fyrir 1. ágúst nk.

Óskađ er eftir tilnefningum í eftirfarandi flokka.

1.       Gilsabakkari ársins 2008-2009

2.       Gilsbakkari ársins í aukahlutverki (maki) 2008-2009

3.       Afreksmađur/kona ársins 2008-2009

4.       Flopp ársins 2008-2009

5.       Ţolinmóđur ársins 2008-2009

6.       Kraftaverk ársins 2008-2009

7.       Mynd ársins 2008-2009

Tilnefningar skal senda á gilsbakkarar@gmail.com fyrir 1 ágúst 2009, og verđa ţćr ađ innihalda tillögu og útskýringar.

t.d  1. Gilsbakkari ársins  = Páll Pálsson, Af ţví ađ hann er svo skemmtilegur og ţađ er ekkert Jóhannes eđa Jakob í nafninu hans.

Hverjum ađilia er velkomiđ ađ senda 2 tillögum um hvern titil, og fariđ verđur međ allar tilnefningar sem trúnađarmál . (NOT)

Verđlaun verđa veitt viđ hátíđlega athöfn á Gilsbakkara ćttarmótinu.

Í Tuskuakademíunni eru Kristín Sigríđur Skjóldal, Jóhannes Baldur Hlíđdal & Jenny Duch


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er búinn ađ setja mínar tilnefningar svo ađ ég verđ sigurvegarinn einsog svo oft áđur međ kveđju ein sem vonar ađ hann vinni allt vegna drćmra ţáttóku.

Jóhannes Jakobsson (IP-tala skráđ) 25.7.2009 kl. 15:14

2 identicon

valdirđu sjálfan ţig í allar tilnefningarnar???????

hraunkotskerlingin (IP-tala skráđ) 26.7.2009 kl. 20:05

3 identicon

Ég sendi mínar tilnefningar,,ekkert út fyrir minn ćttleggvona ađ ţađ hafi skilađ sér ,,hlakka til ađ sjá ykkur öll''

Sigrún (IP-tala skráđ) 31.7.2009 kl. 10:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband