Ćttarmótiđ 2009
8.8.2009 | 10:07
Tekiđ á ćttamótinu 2007 í hinni árlegu tjaldgöngu sem farin var fyrr á árum.
Ćttarmótiđ er byrjađ á hrauninu og fólksstraumurinn hefur veriđ gríđarlegur inn á svćđiđ bćđi frá norđur,austur og suđvesturlandi. Skv. upplýsingum lögreglu er enn fólksstaumur frá austurlandi í dag og má búast viđ umferđartöfum á Krýsuvíkinni. Ćttarmótsgestir eru mjög ánćgđir á hrauninu og eru vćntingar miklar til helgarinnar. Í kvöld verur svo hápunktur mótssins eftir ađ Gilsbakkararnir hafa belgt sig út góđum mat. En ţá stíga ţćr mćđgur Stína Skjól og Ása á stokk međ sín heimatilbúnu skemmtiatriđi sem eru orđin fastari liđur á mótinu heldur en Brekkusöngur Árna Jhonsens á ţjóđhátíđ í Vestmannaeyjum. Eftir skemtiatriđunum verđur kveikt í bálkestinum og munu Gilsbakkasystkynin leiđa varđeldssöngin ađ venju.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt 9.8.2009 kl. 20:27 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.