Röndóttur stóll
24.8.2009 | 15:30
Fer ekki ađ koma eitthvađ skemmtilegra en myndin af fyrrum týnda tjaldstólnum, á ţessa síđu? Hann blasir alltaf viđ ţegar kíkt er á "Gilsbakkarana", og satt ađ segja er ţađ leiđigjarnt til lengdar, ţar sem stóllinn er löngu fundinn! Kveđja hin nöldrandi Hraunkotskerling.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Sammála ţér mágkona-ég nebblega kíki hér á hverjum degi og er alveg orđinn röndótt í framan
Gilsbakkarinn fyrir austan (IP-tala skráđ) 24.8.2009 kl. 17:18
Ţau sem finnst lítiđ um nyjar fréttir eru velkominn ađ koma međ nyjarfréttir. Tildćmis / Arna Jak fékk bróđir sin sem henni finst minst vćnt um mála hjá sér ţakiđ međ uppáhalds yngri stráknum hans Góa. Biđ ađ heilsa Jói.
Jóhannes Jakobsson (IP-tala skráđ) 24.8.2009 kl. 19:27
Ekki er ég hissa ţótt ritstíbbla komi viđ svona klifur
Strúna (IP-tala skráđ) 24.8.2009 kl. 21:19
ER ekki lengur neitt, sem heitir "Mynd vikunnar" ??????????????? Hvar er Gunnar Örn?????????????
hraunkotskerlingin (IP-tala skráđ) 25.8.2009 kl. 22:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.