Fćdd er prinsessa !
12.11.2009 | 10:03

Í morgun eignuđust Anett og Jói litla stúlku.
Prinsessan var 3340 gr og 50 cm
Heilsa allra er góđ, og áćtlar Jói ađ setja inn myndir inná síđuna sína í dag
Ritstjórn Gilsbakkarafrétta óskar ţeim og Jakobi innilega til hamingju međ litlu prinsessuna.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:22 | Facebook
Athugasemdir
Elsku Anett, Jói & Jakob.
Innilega til hamingju međ fćđingu stúlkunnar, hlökkum til ađ sjá myndir og ađ hitta ykkur öll nćst ţegar ađ viđ komum norđur í sćluna.
Kćr kveđja,
Arna, Jói Baldur, Baldur Örn, Óđinn Örn og Hreiđar Örn
Arna, Jói & strákarnir (IP-tala skráđ) 12.11.2009 kl. 10:08
Elsku Jói Anett og Jakob. Innilega til hamingju međ litlu prinssessuna,og megi Guđ og gćfan gefa henni bjarta og gćfuríka framtíđ.
Ţröstur Jóhannesson (IP-tala skráđ) 12.11.2009 kl. 11:02
Elski Jói Anett og Jakob.
Innilega til hamingju međ litlu prinsessuna, megi guđ og gćfan vera međ ykkur öllum um ókomin ár hlökkum til ađ sjá myndir
Sigrún og co (IP-tala skráđ) 12.11.2009 kl. 13:08
Elsku Anett Jói og Jakob.
Innilega til hamingju međ litlu prinsessuna,gćfan fylgi ykkur öllum í komandi framtíđ.
Bestu kveđjur Kristbjörg og fjölskylda
Kristbjörg Lilja (IP-tala skráđ) 12.11.2009 kl. 13:24
Elsku Jói, Anett og Jakob
Innilega til hamingju međ litlu prinsessuna :) Alveg kominn tími til ađ fá fleiri stelpur í ţessa fjölskyldu :) Mig dreymdi um daginn litla stelpu á nćsta ćttarmóti og ég er glöđ ađ mig dreymdi rétt :P
Kv. Guđrún Helga
Guđrún Helga (IP-tala skráđ) 12.11.2009 kl. 18:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.