Gleđilega Hátíđ
26.12.2009 | 13:54
Ritstjórn Gilsbakkafrétta óska Gilsbökkurum til sjávar og sveita gleđilegrar hátíđar, međ ţökk fyrir ćttarmótin og árin sem liđin eru og óskar öllum farsćldar á komandi ári og ćttarmóti.
Hátíđarkveđja, Ritstjórn Gilsbakkafrétta
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir ţađ erum orđinn spent fyrir nćsta ćttarmót, nema hún Anna Sigrún hún veit ekki hvađ um er veriđ ađ rćđa. Glđileg jól frá Lćkjarbrekku
Jóhannes Jakobsson (IP-tala skráđ) 26.12.2009 kl. 15:36
Takk sömuleiđis - vonum ađ allir hafi haft ţađ eins gott og hćgt er og hlökkum til ađ sjá ykkur á nćsta ćttarmóti.
Kveđja Sigrún Víđir Ţröstur Sonja og Sverrir.
Sigrún (IP-tala skráđ) 26.12.2009 kl. 21:12
Ţökkum kćrlega hinum ötulu, virđulegu og óeigingjörnu ritstjórum fyrir alla vinnuna viđ Gilsbakkaratíđindin.
Jakob og Lilla (IP-tala skráđ) 27.12.2009 kl. 16:44
ţekki ekki alla "ćttingja", sem eru á međfylgjandi mynd, var ţetta virkilega tekiđ á síđasta ćttarmóti? Er ţetta grautarkokkurinn í miđjunni? En hver er ţessi hornótti???????? Á ţetta ekki ađ vera ég, (villisvíniđ) lengst til hćgri í aftari röđ?
Lilla (IP-tala skráđ) 1.1.2010 kl. 11:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.