Gleđilega Hátíđ

Ritstjórn Gilsbakkafrétta óska Gilsbökkurum til sjávar og sveita gleđilegrar hátíđar, međ ţökk fyrir ćttarmótin og árin sem liđin eru og óskar öllum farsćldar á komandi ári og ćttarmóti.

Gleđilega Hátíđ

Hátíđarkveđja, Ritstjórn Gilsbakkafrétta


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir ţađ erum orđinn spent fyrir nćsta ćttarmót, nema hún Anna Sigrún hún veit ekki hvađ um er veriđ ađ rćđa.  Glđileg jól frá Lćkjarbrekku 

Jóhannes Jakobsson (IP-tala skráđ) 26.12.2009 kl. 15:36

2 identicon

Takk sömuleiđis -  vonum ađ allir hafi haft ţađ eins gott og hćgt er og hlökkum til ađ sjá ykkur á  nćsta ćttarmóti.

Kveđja Sigrún Víđir Ţröstur Sonja og Sverrir.

Sigrún (IP-tala skráđ) 26.12.2009 kl. 21:12

3 identicon

Ţökkum kćrlega hinum ötulu, virđulegu og óeigingjörnu ritstjórum fyrir alla vinnuna viđ Gilsbakkaratíđindin.

Jakob og Lilla (IP-tala skráđ) 27.12.2009 kl. 16:44

4 identicon

ţekki ekki alla "ćttingja", sem eru á međfylgjandi mynd, var ţetta virkilega tekiđ á síđasta ćttarmóti? Er ţetta grautarkokkurinn í miđjunni? En hver er ţessi hornótti???????? Á ţetta ekki ađ vera ég, (villisvíniđ) lengst til hćgri í aftari röđ?

Lilla (IP-tala skráđ) 1.1.2010 kl. 11:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband