Nokkrar jólamyndir frá Akureyri

Tók nokkrar myndir í kvöld í kyrrđinni hérna í Oddagötunni
(ef smellt er á myndirnar fćr mađur ađ sjá stćrri mynd)
 
Jólin 2009
Oddagata 9
 
Jólin 2009
Kirkjan séđ af svölunum
 
Jólin 2009
Séđ upp Oddagötuna
 
Jólin 2009
Oddagata 3 og fallegt útsýni yfir eyrina
 
Jólin 2009
Tréin í skátagilinu
 
Hátíđarkveđja úr Oddagötu 9

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rosalega eru ţetta flottar og jólalegar myndir. Áfram međ "smjöriđ", af nógu er ađ taka, enda Akureyri höfuđborg Norđurlands falleg í vetrarskrúđanum!

tengdamútter (IP-tala skráđ) 26.12.2009 kl. 22:48

2 identicon

Vá hvađ ţađ er komin mikill snjór í Höfuđstađ norđurlands, heyrđi í fréttum ađ ţađ vćri 80 cm jafn fallin snjór,ţá stćđi ég bara rétt upp úr fönninni. : )

Bestu kveđjur úr snjólausu Höfuđborginni

Kveđja Kristbjörg

Kristbjörg Lilja (IP-tala skráđ) 26.12.2009 kl. 23:50

3 identicon

Ég held ţví fram ađ ég sé búin ađ moka marga metra af snjó af bílnum á ţremur dögum svo ég vil halda ţví fram ađ ţađ sé meira en 80 cm snjór hér ;)

Ég stend rétt svo upp úr sköflunum hérna :)

Kv. Guđrún Helga

Guđrún Helga (IP-tala skráđ) 27.12.2009 kl. 02:02

4 identicon

Gaman ađ ţessum snjó .........svona á myndum

Ása (IP-tala skráđ) 27.12.2009 kl. 13:37

5 identicon

Horft út um eldhúsgluggann og sé ţar Mosfelling reyna ađ koma bílnum sínum út af stćđin:

       Í Oddagötu er ekkert slor        

       sést ei díll né drullufor

       hvernig sem ţú hjakkar

       og snjóinn pjakkar

       bíllinn situr fastur fram á vor!

kerlingin í Oddagatinu nr. 3 (IP-tala skráđ) 27.12.2009 kl. 16:50

6 identicon

flott flott... hérna er eitt (ó)jólalegt jólaljóđ

Jólatré í stofu stendur
stjörnurnar glampar á.
Flaska á borđi, á lofti hendur
mamma stjörnur sá.

Mamma ein í stofu situr
skćlir og kveinkar sér.
Ţađ verđur gaman er pabbi flytur,
fleiri gjafir handa mér.

Sá fasti (IP-tala skráđ) 27.12.2009 kl. 17:48

7 identicon

Ţetta eru flottar myndir Jói. Dálítiđ meiri snjór á Akureyri en hér á Hvammstanga, hér var snjókoman ađ venju lárétt og stoppađi ekkert (fór bara eitthvađ suđur á heiđi).

Kveđja frá Hvammstanga

Gunnar Örn (IP-tala skráđ) 27.12.2009 kl. 18:17

8 identicon

Flottar myndir - og jólalegar og ađ mörgu leyti er meiri ró yfir fólki viđ ţessar ađstćđur allavega mér fór ekki út úr húsi í tćpa 3 sólarhringa .

Kveđjur til ykkar allra frá okkur

Sigrún (IP-tala skráđ) 28.12.2009 kl. 11:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband