Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Kveðja frá Orlando

Hæ allir heima á fróni Er stödd sambandslaus í Orlando og vildi láta ykkur vita að ég er á lífi, ligg á sundlaugarbakkanum með romm og kók í 35 stiga hita bæði sólbrennd og sæl Kv Sigga og Mggi

Sigga (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 4. apr. 2011

Gilsbakkararnir

myndir

Hæ allir eg er að undirbua jolin eins og þið öll (vonandi)en mig vantar svo flottar myndir af Jakob jr,Daniel og Michael,Neil,Joni og Kristofer a af hinum. (Kommut. enn bilaður)væruð þið nokkuð til i að senda mer a sigridj@simnet.is Kv Sigga sauður

Gilsbakkararnir, fös. 19. des. 2008

Gilsbakkararnir

Kristbjörg

Hæ, hæ, var að kíkja inn á síðuna í fyrsta skipti. Frábært framtak og skemmtilegar myndir á forsíðunni. Vil sérstaklega þakka fyrir afmælisóskir bæði til Skafta og 3 ára brúðkaupsafmælinu okkar. Áttum leðurbrúðkaupsdag. Bestu kveðjur Kristbjörg

Gilsbakkararnir, fim. 20. nóv. 2008

Sigga sauður

Heil og sæl öll. Voru allir búnir að gleyma mér???? Fékk bara að vita um þessa frábæru síðu í gær og það frá Austfjörðum en fylgist vel með og læt mína vita af þessu. Ég læt í mér heyra þegar eg er búin að lesa allt þetta efni því eins og þið vitið er heilabúið svo lengi að vinna úr miklum upplýsingum. Heyrumst Kv Sigga

Sigga (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 13. okt. 2008

þetta er Daniel þór já sæll þetta er fín síða ó já ég ætla að láta vita að þið megið fara inná ongull.blog.is það er veiðifélagið öngull

Daniel þór (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 28. sept. 2008

Arna

ok mamma mín ég skal líka kvitta hér.......... svo þú verið ekki ein um það:) það er roslega gama að lesa blogið kv Arna p.s ég er ekki búinn að ráða gátuna

arna (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 14. sept. 2008

Kerlingin í Hraunkoti

Mér finnst ég algjör boðflenna, þar sem enginn annar skrifar í þessa GESTAbók. En ég bíð eftir að þið ráðið gátun frá honum Jakob mínum. Gátan er í "Athugasemd"við grein eftir Jóa Baldur ritstjóra.

Kerlingin í Hraunkoti (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 2. sept. 2008

Kerlingin í Hraunkoti skrifar:

Þetta er gott framtak hjá ykkur strákar mínir. Gaman verður að sjá hve Gilsbakkarar verða duglegir að skrifa. En viljið þið ekki breyta GillzbakkaraR í Gilsbakkarar, hitt minnir mig á einhvern leiðindagaur? Einu gleymdum við alveg um "Hittingshelgina", það var að klappa fyrir fólkinu, sem útbjó þennan frábæra "pall" úr mold og torfi. Þetta ásamt samkomutjaldinu var þvílík flott aðstaða. Þakka svo kærlega fyrir frábæra helgi og er farin að hlakka til þeirrar næstu, eftir 352 daga. kveðja kerlingin í Hraunkoti.

Kerlingin í Hraunkoti (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 20. ágú. 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband