Afmæli í dag

Hafsteinn er 9 ára í dag.

  afmæli

 

Ritstjórn Gilsbakkafrétta óska honum til hamingju með daginn!


Mynd vikunnar

scan

Var að komast í albúmin hennar mömmu, þar sem það stefndi í algjört myndaþrot. Myndirnar hennar ættu að duga eitthvað inn í framtíðina. GÖJ


Aukamynd v/Öskudagssins

Öskudagur 197?

Setti hér inn eina mynd tekna á öskudaginn 197? / GÖJ


Mynd vikunnar

Þrír Jóhannesar

Fékk þessa mynd frá Gagga á Selfossi.


2 Afmæli í dag

Jakob er 65 ára & Jói er 38 ára í dag.

  afmæliafmæli

 

Ritstjórn Gilsbakkafrétta óska þeim feðgum til hamingju með daginn!


Afmæli í dag

Lilla er 64 ára í dag.

  afmæli

 

Ritstjórn Gilsbakkafrétta óska henni til hamingju með daginn!


Mynd vikunnar

Amma og afiHér er mynd vikunnar birt aðeins fyrr en venjulega, þar sem ég verð ekki heima um helgina skellti ég henni inn núna. Mbk. GÖJ


Mynd vikunnar

Á hlaðinu á Gilsbakka

Tekið á hlaðinu á Gilsbakka einhvern tíman á milli 1964 og 1967. Hvaða hundur er þetta á myndinni ?


Mynd vikunnar

Sigrún og Þröstur Heiðar

Þessi mynd vikunnar var sett degi fyrr en venjulega þar sem ég er orðin svo gleymin að setja inn og eða finn ekki myndirnar sem ég ætlað að stja inn þegar kemur að innsetningu. Kv. GÖJ 


Með ritstíflu!

Ætlaði að skrifa eitthvað ægilega merkilegt hér - eitthvað um hvort allir þeir sem ekki áttu 990 númer séu ekki búnir að taka frá númar fyrir sig á bílana......... sem við vonandi eigum öll næsta sumar!!

........svo ætlaði ég að skrifa eitthvað ægilega merkilegt um fésbókarana - en nokkrir gilsbakkaranna eru þar og erum við rosalega mikið að tala saman, setja inn skemmtileg komment um hvert annað, hlæjum og höfum það rosalega gaman - tölu/ skrifum líka mikið um ykkur - þ.e. ykkur sem eruð ekki memm á fésbókinni Tounge og getið ekki lesið það sem við skrifum Wink

......en svo er ég eitthvað svo ægilega andlaus vegna þess að ég hélt að það væri að koma vor - en svo fór að snjóa!! Gísli skilur ekki hvað mér er illa við snjóinn vegna þess að ég er frá AKUREYRI!!!  ....en ég sé svo sem ekki að honum sé eitthvað sérstaklega vel við rigninguna og er hann nú úr KÓPAVOGI!!

......er að hugsa um að "deleta"  þessu rugli ekki - heldur vista það og sjá til hvort ég fái ekki einhverjar merkilegar athugasemdir .......Whistling

Kveðja

Ása


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband